Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

VELUX Meistaradeild karla | Austur-evrópsk stemning í B-riðli | Íslendingaslagur í D-riðli

það var dregið í dag í riðlakeppni VELUX Meistaradeildar karla fyrir komandi tímabil. Það er óhætt að segja að það ríki austur-evrópsk stemning yfir B-riðli en í honum eru meðal annars Vardar, Veszprém og Kielce. Það er svo aftur á móti íslenskt yfirbragð yfir A-riðli en fimm af þeim átta liðum í þeim riðli eru með íslenska leikmenn. Riðlakeppnin hefst 11-15.september og verður í beinni útsendingu á SportTV í vetur.

Hér má sjá riðlanna í VELUX Meistaradeild karla 2019-2020

A-riðill: PSG, Barcelona, Flensburg, Álaborg, Pick Szeged, Zagreb, Celje Lasko og Elverum

B-riðill: Vardar, Veszprém, Kielce, M.Brest, Zaporozhye, Montpellier, Kiel og Porto

C-riðill: Savehof, Tatran Presov, Cocks, Eurofarm Rabotnik, Bidasoa og Sporting

D-riðill: D.Búkarest, Medvedi, Kadetten, IFK Kristianstad, Wisla Plock og GOG

78861BC8-9B7C-46C4-850C-84CBBD64EB7E.jpeg

CC3D381C-93FF-4C43-B096-7FBF5189B3A5.jpeg

4810BE0E-0948-4DC9-8D2D-93777A40FEAB.jpeg

351F8541-CD6F-45F3-A605-93DFD356A0B8.jpeg