Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Vítaskyttan Uwe

Það eru ekki margir handboltamenn öruggari en Þjóðverjinn Uwe Gensheimer á vítalínunni. Hann býr yfir einstöku vopnabúri á 7 metrunum eins og sjá má.