Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Eru þetta verstu karatemenn sögunnar?

Bandaríkin eru stór staður og þar eru margir steiktir einstaklingar. Mjög algengt er að menn segist bera ákveðna gráðu í bardagalistum og draga jafnan upp þá staðreynd að þeir seu með svart belti um sig miðja.

Þessi ógleymanlega "karate-sýning" hefur allt sem þú vilt frá þaulæfðum bardagamönnum, ógleymanleg spörk, frábærir bardagar og ekki má gleyma Kata-sýningunni undir lokin, sem er á heimsmælikvarða.