Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnar Nelson sýnir kata

Það efast enginn um að Gunnar Nelson er snillingur í bardagaíþróttum. Því skal engan undra að æfði karate á sínum yngri árum en hér talar hann um það auk þess sem hann sýnir kata.