Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ballskákskeila með Jimmy Fallon og Jude Law

Ef það er ekki keppt í þessari íþrótt, ballskákskeilu þá þarf að bæta úr því.

Jimmy Fallon er samur við sig og býður upp á stórskemmtilegt efni í þætti sínum. Hvorki hann né Jude Law eru þó líklegir atvinnumenn í þessari áhugaverðu blendingsíþrótt.