Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fyrsta æfing í Kína búin

Hafþór Harðarson er búinn með fyrstu opinberu æfinguna fyrir heimsbikarmótið einstaklinga í keilu í Kína.

Hafþór segir aðstæður erfiðar en er kominn með leikáætlun fyrir mótið.