Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hafþór búinn að prófa rennslið í Kína

Hafþór Harðarson keppir fyrir Íslands hönd á heimsbikarmóti einstaklinga í Keilu í Kína í næstu viku. SportTV.is fylgdi Hafþór út og hér má sjá fyrsta viðtal ferðarinnar.

Hafþór er búinn með fyrsta rennslið á keppnisstaðnum í Kína og líst vel á aðstæður.