Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Hafþór hefur lokið leik í Kína

Í dag kláraðist keppnin hjá Hafþóri Harðarsyni á heimsbikarmótinu í keilu í Kína.

Hann átti aftur slæman dag og hafði engin almennileg svör við þessum krefjandi aðstæðum. Þetta voru erfiðustu aðstæður sem hann hefur spilað í. Allt um það hér að ofan.