Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Næsta stopp Shanghai

Hafþór Harðason vann glæsilegan sigur í dag og fyrsta spurning sem lýsandinn spurði var hvort þeir færu ekki örugglega saman til Shanghai. Lýsandinn var Hörður faðir Hafþórs.