Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Actavismótið - stelpur

Seinni dagur Actavismótsins í körfubolta yngri flokka, fór fram sunnudaginn 17. janúar.

Þar sýndu efnilegar körfuboltastelpur listir sýnar í þessu skemmtilega móti.

Sjón er sögu ríkari!