Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Stephen Curry náði loks að sína sitt rétta andlit eftir að hafa tekið við verðlaununum sem verðmætasti leikmaður tímabilsins í NBA.
Curry fór fyrir Golden State Warriors sem lagði Memphis Grizzlies á útivelli og jafnaði einvígið 2-2.
Í austurdeildinni jafnaði Atlanta Hawks einvígi sitt gegn Washington Wizards í 2-2 með góðum sigri á útivelli.