Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Alltaf gott að rifja Jordan upp

Suma hluti er nauðsynlegt að rifja reglulega upp. T.d. þetta, þegar Michael Jordan skoraði 69 stig gegn Cleveland Cavaliers fyrir nákvæmlega 25 árum í dag 28. mars.

Það voru ekki allir sem í dag fylgjast með íþróttum og NBA sem sáu Jordan upp á sitt besta og því er rétt að halda minningu snilli hans á lofti.