Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
DeMarcus Cousins afrekaði að ná þrefaldri tvennu annan leikinn í röð en í hvorugt skiptið hefur það dugað Sacramento Kings til sigur því í nótt tapaði Kings fyrir New Orleans Pelicans.
Cousins skoraði 24 stig, tók 20 fráköst og gaf 13 stoðsendingar í nótt.
Úrslit allra leikjanna í nótt má finna hér að neðan: