Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Arnar G: Skerum niður hópinn þegar við teljum það nauðsynlegt

Arnar Guðjónsson var sáttur við þessa tvo æfingaleiki og talaði um að þeir myndu skera niður hópinn fljótlega. Þeir fara með 14 leikmenn til Rússlands en að lokum verða þeir bara 12 sem fara á Eurobasket í Finnlandi.