Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Barnes tryggði Golden State sigurinn

Harrison Barnes tryggði Golden State Warriors sigur á Phoenix Suns í NBA körfuboltanum í nótt þegar 0,4 sekúndur voru eftir af leiknum.

Þrír spennandi leikir voru í NBA í nótt en svipmyndir úr þeim má sjá hér að neðan.