Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bikar á loft, svipmyndir úr leiknum og viðtal við Inga Þór

SportTV óskar Snæfelli innilega til hamingju með þriðja Íslandsmeistaratitillinn í röð í körfuknattleik kvenna. Hér sérðu bikarinn eftirsótta fara á loft og svo er viðtal við Inga Þór Steinþórsson í kaupbæti.

Ingi var klökkur yfir stuðningi áhorfenda og má alveg vera það. Hólmarar, þið rokkið!