Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Brook hafði betur í baráttu Lopez bræðra

Brook Lopez fór fyrir Brooklyn Nets sem lagði Portland Trail Blazers í eina leik NBA í nótt. Brook skoraði 32 stig og tók 9 fráköst og fór oft illa með bróður sinni Robin í leiknum.