Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Brynjar: Erfiðasti bikarinn að vinna

Brynjar Þór Björnsson fyrirliði KR var að vonum ánægður eftir að hafa tekið á móti deildarbikarnum eftir sigurinn á Þór Þorlákshöfn í kvöld.