Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Brynjar: Þeir vinna okkur ekki ef við spilum okkar leik

Brynjar Þór Björnsson er bjartsýnn á að KR-liðið hafi lært sína lexíu í tapinu gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í fyrra. KR mætir Þór frá Þorlákshöfn í úrslitaleik á laugardaginn

Brynjar hrósar Þórsurum fyrir að eiga gott lið en tekur það skýrt fram að Þór muni ekki vinna KR, ef Vesturbæingar ná að leika sinn leik.