Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Brynjar Þór: "Eðlilegt að það séu smá pústrar"

Brynjar Þór Björnsson átti góðan leik fyrir KR í 88:82 sigri gegn Haukum. KR leiðir einvígið 2-0 og getur tryggt sér titilinn í næsta leik.

Brynjar segir Hauka spila aðra tegund af körfubolta þegar ungstirnið Kári Jónsson er ekki með liðinu og hann segir jafnframt að leikmenn liðanna þoli ekki hvorn annan.