Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Mike Budenholzer þjálfari Atlanta Hawks hefur verið valinn þjálfari ársins í NBA.
Atlanta vann 60 leiki á tímabilinu og náði bestum árangri allra liða í austurdeildinni, aðeins Golden State Warriors náði betri árangri í deildinni.