Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bulls vann framlengdan stórleikinn

Tvö af betri liðum NBA áttust við í nótt þegar Chicago Bulls heimsótti Golden State Warriors í hörku spennandi leik.

Framlengja þurfti leikinn sem Bulls vann að lokum en helstu atvik leiksins og dramatíkina í lok leiksins má sjá hér að ofan.