Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Cleveland Cavaliers sópaði Atlanta Hawks út úr úrslitum austurdeildar NBA körfuboltans þegar liðið vann fjórða leik liðanna í nótt og tryggði sér sæti í úrslitum NBA þar sem liðið mætir annað hvort Golden State Warriors eða Houston Rockets.