Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Clarkson tryggði Lakers sigur

Jordan Clarkson fór langt með að tryggja að Los Angeles Lakers verði fyrir ofan Philadelphia 76ers þegar NBA deildarkeppninni lýkur þegar hann skoraði sigurkörfuna í framlengdum leik liðanna í nótt.

Sjáið körfuna hér að ofan og öll flottustu tilþrif næturinnar hér að neðan.