Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Craig: Jákvætt að það sé erfitt að velja lokahópinn

Craig þjálfari Íslenska liðsins var nokkuð sáttur við leik sinna manna í þessum tveimur leikjum gegn Belgíu en þeir þurfi að bæta sig varnalega fyrir Eurobasket í september.