Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Crowder tryggði einvígi gegn LeBron

Jae Crowder tryggði Boston Celtics sigur á Toronto Raptors með þessari ótrúlegu körfu í nótt. Þar með tryggði hann Celtics sjöunda sæti austurdeildar sem þýðir að Celtics mætir Cleveland Cavaliers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.