Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Curry fór illa með CP3 | 40 stig Griffin dugðu ekki

Stepen Curry hafði betur í rimmu sinni gegn Chris Paul þegar Golden State Warriors lagði Los Angeles Clippers í NBA í nótt.

Báðir skoruðu leikstjórnendurnir 27 stig en það var Curry sem sýndi styrk sinn í fjórða leikhluta þegar Warriors vann upp forskot Clippers og tryggði sér 10 sigur sinn í röð.

Blake Griffin skoraði 40 stig fyrir Clippers í leiknum en það dugði ekki til.