Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Curry mætti með sópinn til New Orleans

Stephen Curry skoraði 39 stig þegar Golden State Warriors sópaði New Orleans Pelicans út úr fyrstu umferð úrslitakeppni NBA.

Alls voru fjórir leikir í úrslitakeppninni í nótt. Memphis Grizzlies komst í 3-0 gegn Portland Trail Blazers. Milwaukee Bucks minnkaði muninn gegn Chicago Bulls í 3-1 og Brooklyn Nets minnkaði forystu Atlanta Hawks í 2-1.

Svipmyndir úr leikjunum fjórum má sjá hér að neðan.