Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Curry mikilvægastur en átti ekkert í Grizzlies

Stephen Curry fékk verðlaun fyrir að vera verðmætasti leikmaður deildarkeppni NBA en það hjálpaði honum ekkert þegar Golden State Warriors steinlá gegn Memphis Grizzlies í ððrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni vesturdeildar NBA. Staðan í einvígi liðanna er 1-1.