Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Stephen Curry skoraði 45 stig þegar Golden State Warriors lagði Portland Trail Blazers í öðrum af tveimur leikjum næturinnar í NBA.
Curry gerði gott betur því hann bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur á einu tímabili í leiknum.