Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Darri: Nú verður það kókómjólk og kleinur á Rauða ljóninu.

Varnarsérfræðingurinn Darri Hilmarsson lék að venju mikilvægt hlutverk í liði KR, þegar Vesturbæingar tryggðu sér þriðja Íslandsmeistaratitilinn í röð í körfubolta karla.

Darri sagði eftir leikinn að það hefði verið tölvert verkefni að ná upp mótveringu í hópinn en eftir að það tókst, varð ekki aftur snúið.