Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Davis með 43 stig

Anthony Davis fór á kostum í NBA í nótt þegar New Orleans Hornets lagði Milwaukee Bucks. Davis skoraði 43 stig, tók 10 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.

Af öðrum sem fóru á kostum í nótt má nefna lið Atlanta Hawks sem hitti úr 20 þriggja stiga skotum í öruggum sigri á Sacramento Kings.