Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Deildarmeistarar KR

KR tók á móti deildarmeistaraverðlaununum í gær á heimavelli sínum eftir býsna öruggan sigur á Þór Þorlákshöfn í næst síðustu umferð Dominos deildar karla í körfubolta.

Hér má sjá myndir frá því þegar KR fór á kostum í gær og þegar liðið tók við verðlaunum sínum.