Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Tim Duncan varði skot James Harden undir lok leiks San Antonio Spurs og Houston Rockets og tryggði Spurs mikilvægan sigur.
Spurs hefur nú unnið 10 leiki í röð og er komið í þriðja sæti vesturdeildar en Rockets féll niður í 6. sæti.
Öll úrslit næturinnar, svipmyndir úr leikjunum og bestu tilþrir næturinnar má sjá hér að neðan.