Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Eurobasket 2017 | Martin Hermannsson

Martin Hermannsson er fulltrúi nýrrar kynslóðar í íslenskum körfuknattleik og mun láta hraustlega til sín taka á Eurobasket í Finnlandi.