Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Finnur Atli: "Okkur vantar pjakkinn"

Finnur Atli Magnússon lék fyrir Hauka í 88:82 tapi liðins gegn KR. Miðherjinn hávaxni viðurkennir að það væri mun betra fyrir Hauka að hafa Kára Jónsson heilan en nú sé bara að fara í Vesturbæinn og sækja sigur.