Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Flottustu troðslurnar í vetur

Deildarkeppni NBA er lokið og úrslitakeppnin hefst í kvöld. Það er því ekki úr vegi að líta á bestu troðslur tímabilsins.

Hér að neðan er svo að finna flautukörfur og aðrar körfur undir lok leikja.