Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Frábær hitni Keflavíkurstúlkna

Þær hittu frábærlega Keflavíkurstúlkur í úrslitaleik bikarkeppni 10. flokks kvenna í körfubolta í gær. Sérstaklega hitti Katla Rún Garðarsdóttir vel en hún hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum í leiknum.