Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fyrsti áfanginn kominn hjá Warriros

Golden State Warriors tryggði sér sigur í kyrrahafsriðlinum í NBA þegar liðið rúllaði yfir Portlands Trail Blazers í nótt.

Svipmyndir úr öllum leikjum næturinnar og úrslita þeirra er að finna hér að ofan en hér að neðan er 10 flottustu tilþrif næturinnar.