Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gasol með flestar tvennur á tímabilinu

Pau Gasol skoraði 16 stig og tók 15 fráköst fyrir Chicago Bulls sem lagði Miami Heat í NBA í nótt. Þetta var 51. tvöfalda tvenna Gasol á tímabilinu en enginn hefur afrekað fleiri.