Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

George með 13 stig í fyrsta leiknum

Paul George snéri aftur út á körfuboltavöllinn þegar Indiana Pacers lagði Miami Heat í NBA í nótt.

George lék þar sinn fyrsta leik á tímabilinu eftir meiðsli en hann skoraði 13 stig á 14 mínútum.

Frammistöðu George er hægt að sjá hér að ofan en hér að neðan má finna svipmyndir úr öllum leikjum næturinnar og úrslit þeirra.