Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gobert hafði betur gegn Gasol

Frakkinn Rudy Gobert fór á kostum fyrir Utah Jazz gegn Memphis Grizzlies í NBA körfuboltanum í nótt.

Marc Gasol réð ekkert við Gobert sem tók 24 fráköst og skoraði 15 stig í sigri Jazz.