Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Marc Gasol skoraði 26 stig og tók 14 fráköst þegar Memphis Grizzlies tryggði sér sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA í nótt.
Grizzlies lagði Portland Trail Blazers 4-1 í fyrstu umferðinni og mætir Golden State Warriors í annarri umferð.
Á sama tíma lagði Atlanta Hawks Brooklyn Nets og komst í 3-2 í einvígi liðanna í austurdeildinni.