Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Gunnar Ólafsson og félagar í St. Francis eru komnir í undanúrslit norðuraustur deildar NCAA háskóla körfuboltans í Bandaríkjunum eftir 79-70 sigur á LIU Svartfuglunum sem Elvar Friðriksson og Martin Hermannsson leika með í átta lið úrslitum deildarinnar.
Gunnar skoraði 2 stig í leiknum en Elvar og Martin 8 stig hvor fyrir LIU. Elvar tók að auki 5 fráköst og gaf 7 stoðsendingar.
Hér að neðan má sjá blaðamannafund LIU en þar hælir þjálfari liðsins Martin og Elvari.