Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gunnhildur: Mikilvægasti leikur ársins

Gunnhildur Gunnarsdóttir er algjör lykilmaður í liði Ílandsmeistara Snæfells sem mætir ríkjandi bikarmeisturum Grindavíkur í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar a laugardaginn.

Gunnhildur þekkir sigur í slíkum leikjum en hún var í sigurliði Hauka 2014 en snéri síðan aftur á heimaslóðir og ætlar nú að hjálpa Snæfelli að vinna sinn fyrsta bikarmeistaratitil.