Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Harden bjargaði tímabilinu hjá Rockets

James Harden skoraði 26 stig, tók 11 fráköst og gaf 10 stoðsendingar þegar Houston Rockets lagði Los Angeles Clippers í undanúrslitum vesturstrandar NBA körfuboltans í nótt.

Rockets minnkaði muninn í eínvíginu í 3-2 en næsti leikur verður leikinn í Los Angeles.