Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Harden frábær í sigri á Indiana

James Harden skoraði 44 stig í sigri Houston Rockets á Indiana Pacers í NBA í nótt.

Stórleik Harden má sjá hér að ofan en hér að neðan er svipmyndir úr öllum leikjum næturinnar og úrslit þeirra.