Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Harden hélt Rockets á lífi

James Harden skoraði 45 stig þegar Houston Rockets lagði Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar NBA í nótt.

Warriors leiðir einvígið 3-1 og á næsta leik á heimavelli.