Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
James Harden gerði sér lítið fyrir og skoraði 50 stig þegar Houston Rockets lagði Denver Nuggets í NBA í nótt. Hann tók að auki 10 fráköst en hann hefur aldrei skorað meira í leik.