Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Haukar-Grindavík: Leikskýrsla og viðtöl

Haukar og Grindavík mættust í Schenker-höllinni í fyrsta leik einvígis liðanna í undanúrslita Dominosdeildar kvenna. Grindvíkingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 58-61.

Hér má sjá stutta leikskýrslu úr leiknum ásamt viðtölum við Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur og Pálínu Gunnlaugsdóttur.

Í myndbandinu má sjá hinn umdeilda dóm rétt fyrir leikslok, þegar dæmd var sóknarvilla á Hauka. Heimamenn voru mjög ósáttir við dóminn en nú er bara að skoða myndbandið og mynda sér skoðun á þessum dómi.